Ísland - Frakkland 0:3

Brynjar Gauti

Ísland - Frakkland 0:3

Kaupa Í körfu

"MÉR fannst við aldrei fara almennilega í gang," sagði Helena Ólafsdóttir landsliðsþjálfari eftir 3:0 tap fyrir Frakklandi í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Hinn skæði framherji Olga Færseth náði ekki að hrella vörn Frakka í gær. Hér hefur Peggy Provost orðið fyrri til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar