Ævar Ingólfsson

Svanhildur Eiríksdóttir

Ævar Ingólfsson

Kaupa Í körfu

Toppurinn tekur stakkaskiptum í höndum nýrra eigenda "Ég sá mikla möguleika í þessu húsnæði og auk þess fannst mér leiðinlegt að sjá það í niðurníðslu," sagði Ævar Ingólfsson, sem rekur Toyotaumboðið í Reykjanesbæ, í samtali við Morgunblaðið, en hann vinnur nú að endurbótum á "gamla Toppnum" við Njarðarbraut. MYNDATEXTI: Toppurinn: Ævar Ingólfsson vinnur nú að endurbótum á sexhyrnda glerhýsinu við Njarðarbraut og sér fyrir sér að í framtíðinni muni það hýsa verslun, eina eða fleiri. Hægt verður að hafa útstillingar allan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar