Vatnajökulsfundur á Egilsstöðum
Kaupa Í körfu
Eignarhald á Vatnajökli norðanverðum óljóst segir umhverfisráðherra en heimamenn vísa því á bug Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hélt, ásamt nefnd um stofnun þjóðgarðs eða verndarsvæðis norðan Vatnajökuls, fund á Egilsstöðum í fyrrakvöld. Var markmið fundarins að fá viðbrögð frá heimamönnum við kynningarskýrslu sem gefin var út í síðasta mánuði. Nefndin hefur lagt til að unnið verði að stofnun þjóðgarðsins á árunum 2004 til 2012 og að um hann verði sett sérstök lög. Tryggja á aðild heimamanna að stjórnun og rekstri garðsins og halda núverandi landnýtingu innan þjóðgarðsmarka. Sjö sveitarfélög hafa hagsmuna að gæta ásamt fjölda landeigenda. Þá á að skilgreina mismunandi svæði innan markanna í samræmi við flokkunarkerfi IUCN. MYNDATEDXTI: "Eignarhaldið á jöklinum er óljóst," sagði Siv Friðleifsdóttir á fundi um stofnun þjóðgarðs eða verndarsvæðis norðan Vatnajökuls. Ekki er gert ráð fyrir uppbyggðum vegum innan þjóðgarðs að svo stöddu segir ráðuneytisstjórinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir