Birki

Árni Torfason

Birki

Kaupa Í körfu

*OFNÆMI Kláði í augum og koki, nefrennsli og nefstífla. Þetta eru einkenni sem þeir sem hafa ofnæmi fyrir frjókornum birkis, grasa eða súru þekkja vel. MYNDATEXTI: Grasofnæmi: Grænt grasið er fallegt en getur valdið þjáningum hjá sumum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar