Íslensk spendýr

Jim Smart

Íslensk spendýr

Kaupa Í körfu

Forseta Íslands afhent fyrsta eintak Íslenskra spendýra PÁLL Hersteinsson, ritstjóri bókarinnar Íslensk spendýr , og Jón Baldur Hlíðberg, er myndskreytti bókina, afhentu forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrsta eintak bókarinnar við hátíðlega athöfn í Húsdýragarðinum í gær. MYNDATEXTI: Höfundar afhenda forseta Íslands fyrsta eintak bókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar