Nonni Quest

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nonni Quest

Kaupa Í körfu

Íslendingar mæta Englendingum í landsleik í fótbolta á morgun á svokölluðu Manchester-móti. Hér verður ekki rýnt í tæknina og takkaskóna heldur hárgreiðsluna með aðstoð klipparans Jóns Aðalsteins Sveinssonar, Nonna Quest, hjá hárgreiðslustofunni Kristu og Quest í Kringlunni. MYNDATEXTI: "Hárið á fótboltamönnum og líka hljómsveitargæjum er orðið meiri fyrirmynd heldur en hárið á leikurum," segir Nonni Quest.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar