Sundmót
Kaupa Í körfu
SUND og meira sund var málið í Keflavík í síðustu viku þegar ÍRB hélt sitt árlega Sparisjóðsmót fyrir 12 ára og yngri í sundlauginni í Keflavík. Nóg var um að vera, keppt var í 37 greinum og riðlum auk boðsunds en eins og venjulega er líka gaman að hitta jafnaldra víða að. Boðsundið rak endahnútinn á mótið og var mikið fjör, hvort sem var í lauginni eða á bakkanum því þar hvatti hver sem betur gat. MYNDATEXTI: Gunnar Örn Arnarson úr ÍRB, fyrir miðju, setti sveinamet í 100 metra bringusundi en það voru rúmlega 150 keppendur á Sparisjóðsmótinu. Félagar hans fögnuðu með honum í heita pottinum. MYNDATEXT: KR-ingar létu sig ekki vanta. Hér eru f.v. Ásgerður, Hildur, Rán, Sigmundur, Kolbrún, Adriana, Snær, Eiríkur, Gunnar, Ari og Þór
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir