Leikskóli í Vatnsmýrinni

Jim Smart

Leikskóli í Vatnsmýrinni

Kaupa Í körfu

Vatnsmýri | Vegfarendur í Vatnsmýrinni hafa undanfarnar vikur orðið áþreifanlega varir við það jarðrask sem fylgir framkvæmdum við færslu Hringbrautar. Framkvæmdirnar hafa heldur ekki farið fram hjá börnunum í leikskólanum Sólbakka, stórvirkar vinnuvélarnar þokast nær og nær leikskólanum og umkringt hann. Í fyrradag voru vinnuvélarnar komnar að leikskólalóðinni og í gær var hafist handa við niðurrif þessa gamla leikskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar