Bátalíkön

Helgi Bjarnason

Bátalíkön

Kaupa Í körfu

Keflavík | Sýning á liðlega fjörutíu líkönum af Suðurnesjabátum var í gær opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í Keflavík. Sýningin verður aðeins opin um helgina. Áhugamannafélag um Bátasafn Gríms Karlssonar stendur fyrir... MYNDATEXTI: Ungur nemur, gamall temur: Rafn Sigurðsson skoðar líkan af Guðrúnu Gísladóttur KE sem sökk við Noreg fyrir fáeinum árum með krökkum úr Frístundaskóla Holtaskóla sem settu skemmtilegan svip á opnunarathöfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar