Guðrún Indriðadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún Indriðadóttir

Kaupa Í körfu

Guðrún Indriðadóttir leirlistakona hefur verið valin til þátttöku í Evrópskri samkeppni leirlistamanna sem haldin er í tengslum við Ólympíuleikana í Aþenu í sumar. "Grikkir eiga sjálfir yfir fimmþúsund ára sögu í leirkeragerð og því vel til fundið að halda samkeppni sem þessa í tengslum við Ólympíuleikana," segir Guðrún en hún situr í stjórn Leirlistarfélags Íslands MYNDATEXTI:Skál: Guðrún sendi þennan hlut í samkeppni leirlistamanna í Grikklandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar