Sjónarhóll fær afhent húsnæði

Sjónarhóll fær afhent húsnæði

Kaupa Í körfu

SAMBAND íslenskra sveitarfélaga hefur afhent stjórn Sjónarhóls og stjórnum aðildarfélaganna Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Umhyggju, Þroskahjálpar og AD/HD samtakanna lyklavöld að húsnæðinu á Háaleitisbraut 11-13. MYNDATEXTI: Þórður Skúlason, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem átti húsnæðið, afhendir Rögnu Marínósdóttur, formanni stjórnar Sjónarhóls, lykil að húsnæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar