Opin æfing hjá landsliðinu

Árni Torfason

Opin æfing hjá landsliðinu

Kaupa Í körfu

"ÞETTA verður ekki auðveldur leikur gegn Ítölum og við munum þurfa að spila vel til þess að sigra þá," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI: Rúnar Sigtryggsson skýtur að marki en Guðmundur Hrafnkelsson reynir að verja á skotæfingu íslenska landsliðsins í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar