Kvikmyndahátíð Grand Rokk

Kvikmyndahátíð Grand Rokk

Kaupa Í körfu

HIN árvissa Stuttmyndahátíð Grand rokks brestur á í dag, og er hún liður í hinni fjölbreyttu Menningarhátíð staðarins sem nú stendur yfir. MYNDATEXTI: "Stuttmyndahátíð Grand rokks er bæði grasrótarkennd og fagleg," segja kvikmyndagerðarmennirnir Þorkell og Örn Marinó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar