Spessi

Einar Falur Ingólfsson

Spessi

Kaupa Í körfu

Á nýrri ljósmyndaröð Spessa standa Ísfirðingar úti á götu, stundum er einn á mynd, stundum fleiri, og þeir horfa í linsuna óræðum augum; eftir augnablik eru þeir farnir og aðrir koma í staðinn. EINAR FALUR INGÓLFSSON ræddi við Spessa sem opnar sýningu á verkunum í Listasafni Ísafjarðar í dag. MYNDATEXTI: Fídel og Spessi úti á götu, ekki á Ísafirði heldur í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar