Arndis B. Sigurgeirsdóttir
Kaupa Í körfu
Verslun og veitingar í Iðu við Lækjargötu Undirbúningur stendur nú yfir að fjölbreyttum rekstri í húsinu Iðu í Lækjargötu 2a, sem áður hýsti Top Shop. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við Arndísi B. Sigurgeirsdóttur framkvæmdastjóra um skipulagningu hússins og framtíð verslunar í miðbænum. Húsið verður eins konar "mini-mall", með verslunum, veitingasölu og kaffihúsi og á tveimur efstu hæðunum verða veislu- og fundarsalir. Ekkert samsvarandi hús er í miðbænum og við hlökkum til að takast á við verkefnið. MYNDATEXTI: Arndís B. Sigurgeirsdóttir segir að færri rekstraraðilar hafi komist að en vildu í Iðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir