Páll Hersteinsson

Árni Torfason

Páll Hersteinsson

Kaupa Í körfu

Ný bók um íslensk spendýr er komin út. Þar er safnað miklum fróðleik og fallegum myndum af á sjötta tug haf- og landdýra. Guðni Einarsson ræddi við Pál Hersteinsson prófessor, sem ritstýrði bókinni, um ritverkið og heim dýranna. MYNDATEXTI: Páll Hersteinsson, prófessor og ritstjóri bókarinnar Íslensk spendýr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar