11 ára stúlka bjargaði páfagauk

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

11 ára stúlka bjargaði páfagauk

Kaupa Í körfu

11 ára stúlka bjargaði páfagauk eftir margra klukkustunda eltingarleik "ÞETTA var ótrúlega erfitt, en gaman," sagði Kristrún Jenný Alfonsdóttir, 11 ára stelpa, sem stóð sig eins og hetja háloftanna á laugardag þegar hún bjargaði stórum páfagauk niður af þaki á Vesturgötunni eftir margra klukkustunda eltingarleik. Gauksi heitir Alex og býr hjá eiganda sínum, Jessicu Tómasdóttur, á Holtsgötunni. MYNDATEXTI: Kristrún Jenný Alfonsdóttir, 11 ára, með páfagaukinn Alex ásamt Nönnu Lilju Aðils, sem hjálpaði til við björgunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar