Skynsemin segir stærðfræði

Ásdís Haraldsdóttir

Skynsemin segir stærðfræði

Kaupa Í körfu

Borgarnes | Helga Björk Arnardóttir hefur haft í nógu að snúast í vor en hún kláraði 2. árið í stærðfræði við Háskóla Íslands jafnframt því að ljúka 8. stigi í söng frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Helga Björk, sem er að verða 22 ára, segir að henni hafi sjaldan gengið jafn vel í prófum og í vor þrátt fyrir annríkið - eða kannski vegna annríkis. MYNDATEXTI: Helga Björk, t.h., að loknum tónleikunum ásamt Dagrúnu Hjartardóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar