Skólaslit utandyra

Guðrún Vala

Skólaslit utandyra

Kaupa Í körfu

Borgarnes | Skólaslit voru ekki með hefðbundnum hætti í Grunnskólanum í Borgarnesi nú í vor. Venjulega fara skólaslitin fram í Íþróttahúsinu en þar sem verið er að skipta um gólf í íþróttasalnum var það ekki hægt. MYNDATEXTI: Ingi Björn Róbertsson og félagar leika sér að eldi á skólaslitunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar