Jón E Guðmundsson

Jón E Guðmundsson

Kaupa Í körfu

eftir Braga Ásgeirsson Fyrstu áþreifanlegu kynni mín af brúðuleikhúsi fólust í litríkum ævintýralegum og skrítnum sköpunarverkum sem rekast mátti á í hirslum Handíða- og myndlistarskólans. Eða héngu einhvers staðar tímabundið uppi í húsakynnum hans. Mynd úr safni UMSLAG: JÓN E. GUÐMUNDSSON

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar