Ísland - Tékkland 26:27

Árni Torfason

Ísland - Tékkland 26:27

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 18:24 fyrir Tékkum í gærmorgun, en leikið var í Tékklandi. Þar með er draumur íslensku kvennanna um að komast í lokakeppni Evrópumótsins úti að þessu sinni, en Tékkar unnu fyrri leikinn hér heima 27:26. MYNDATEXTI: Hrafnhildur Skúladóttir var markahæst í íslenska liðinu gegn Tékkum í gær, skoraði 7 mörk. Hér er hún í baráttu við einn leikmanna tékkneska liðsins í fyrri leik þjóðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar