Hreyfigreining

©Sverrir Vilhelmsson

Hreyfigreining

Kaupa Í körfu

*HÁLSHNYKKIR|Mælanlegar aðferðir til að meta truflanir í liðum, vöðvum og hreyfistjórn hálshryggjar Hálshnykkssjúklingar geta nú eygt von um bata eftir að Eyþór Kristjánsson, nýútskrifaður doktor í heilbrigðisvísindum, hefur tekið þátt í að þróa nýjar greiningaraðferðir við að meta ástand þessara einstaklinga. Jóhanna Ingvarsdóttir spjallaði við hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar