Albert Pálsson málarameistari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson Gol

Albert Pálsson málarameistari

Kaupa Í körfu

Sumarið er tími framkvæmda við hús og mannvirki og gott tíðarfar skiptir þar að sjálfsögðu miklu máli. Engin vinna er þó háðari þurru og góðu veðri en málningarvinnan, þegar hús eru máluð að utan. MYNDATEXTI: Albert Pálsson málarameistari og samstarfsmenn hans við málningarvinnu við fjölbýlishús í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar