Byggingar í Skógarseli

Byggingar í Skógarseli

Kaupa Í körfu

Alaskalóðin í Breiðholti hefur yfir sér sérstakt yfirbragð. Aðkoma er frá Skógarseli og líkust því sem komið sé inn í stórt rjóður enda há tré tré allt í kring. Skjólsæld er þarna því meiri en annars staðar. MYNDATEXTI: Alaskareiturinn er við Skógarsel, neðst í Seljahverfi. Trjágróðurinn leynir sér ekki og líkast því að húsin séu byggð inni í skógarrjóðri. Alls verða byggðar 47 íbúðir á þessum reit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar