Starfsviðurkenning Reykjavíkurborgar 2003

Jim Smart

Starfsviðurkenning Reykjavíkurborgar 2003

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Starfsviðurkenning Reykjavíkurborgar fyrir starfsárið 2003 féll Landupplýsingakerfi Reykjavíkurborgar, LUKR, í skaut. LUKR er samstarfsverkefni umhverfis- og tæknisviðs, skipulags- og byggingarsviðs, Orkuveitunnar og Símans um rafrænan kortagrunn af Reykjavík sem tengdur er margvíslegum upplýsingum úr gagnagrunnum á borð við Þjóðskrá og Fasteignamat ríkisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar