Sjómannadagur á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Sjómannadagur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Formaður sjómannadagsráðs PÁLL Steingrímsson, formaður sjómannadagsráðs Akureyrar, ræddi meðal annars um byggðakvóta, línuívilnun og stórútgerðir í ávarpi við hátíðarhöldin á sjómannadaginn og þá gagnrýndi hann Vestfirðinga harðlega. MYNDATEXTI: Tryggvi Ingimarsson sjómaður, t.v., og Páll Halldórsson, fyrrverandi þyrluflugstjóri hjá Landhelgisgæslunni, voru heiðraðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar