Sjóarinn síkáti

Garðar Vignisson

Sjóarinn síkáti

Kaupa Í körfu

Grindavík | Þátttaka í sjómannahátíðinni í Grindavík er orðin stór hluti af lífi margra. Talið er að um það bil tíu þúsund gestir hafi sótt hátíðina að þessu sinni en hún er sem fyrr nefnd Sjóarinn síkáti og stendur alla sjómannadagshelgina. MYNDATEXTI: Hátíð: Mikil dagskrá var fyrir börn jafnt sem fullorðna á Sjóaranum síkáta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar