Sjóarinn síkáti

Garðar Vignisson

Sjóarinn síkáti

Kaupa Í körfu

Grindavík | Þátttaka í sjómannahátíðinni í Grindavík er orðin stór hluti af lífi margra. Talið er að um það bil tíu þúsund gestir hafi sótt hátíðina að þessu sinni en hún er sem fyrr nefnd Sjóarinn síkáti og stendur alla sjómannadagshelgina. MYNDATEXTI: Heiðruð: Þrír aldraðir sjómenn og tvær sjómannskonur voru heiðruð í Grindavík, þau eru frá vinstri Ingimar Magnússon, Einar Haraldsson, Hrönn Jóhannsdóttir, Brynhildur Vilhjálmsdóttir og Sigurður Garðarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar