Fram - Fylkir1:1

©Sverrir Vilhelmsson

Fram - Fylkir1:1

Kaupa Í körfu

Framarar stöðvuðu sigurgöngu Fylkismanna á Laugardalsvellinum í gærkvöld. 1:1 jafntefli var niðurstaðan í slag Reykjavíkurliðanna í frekar tilþrifalitlum leik en ef eitthvað var þá voru Framarar nærri því að tryggja sér öll stigin sem í boði voru. MYNDATEXTI: Björgólfur Takefusa, leikmaður Fylkis, freistar þess að spyrna knettinum en þeir Eggert Stefánsson og Ingvar Ólason, leikmenn Fram, fylgjast grannt með tilburðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar