Fram - Fylkir1:1
Kaupa Í körfu
Framarar stöðvuðu sigurgöngu Fylkismanna á Laugardalsvellinum í gærkvöld. 1:1 jafntefli var niðurstaðan í slag Reykjavíkurliðanna í frekar tilþrifalitlum leik en ef eitthvað var þá voru Framarar nærri því að tryggja sér öll stigin sem í boði voru. MYNDATEXTI: Björgólfur Takefusa, leikmaður Fylkis, freistar þess að spyrna knettinum en þeir Eggert Stefánsson og Ingvar Ólason, leikmenn Fram, fylgjast grannt með tilburðunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir