KA - Grindavík 1:1

Skapti Hallgrímsson

KA - Grindavík 1:1

Kaupa Í körfu

GRINDVÍKINGAR gerðu sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum þegar þeir sóttu KA heim í gærkvöld. Þetta var hins vegar fyrsta jafntefli heimamanna en þeir hefðu þurft á sigri að halda til að komast úr fallsæti. Miðað við gang leiksins geta bæði lið þó vel við unað; Grindvíkingar voru sterkari í fyrri hálfleik en KA-menn frískari eftir hlé. MYNDATEXTI: Magnús Þórisson dómari sýnir Óðni Árnasyni, leikmanni Grindavíkurliðsins, rauða spjaldið - eftir annað gula spjaldið, í bæði skiptin eftir brot á fyrrverandi samherja sínum úr Þór, Jóhanni Þórhallssyni. Grétar Hjartarson (11) og Atli Sveinn Þórarinsson fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar