Sjómannadagurinn á Hellissandi

Hrefna Magnúsdóttir

Sjómannadagurinn á Hellissandi

Kaupa Í körfu

Við hátíðahöldin á Hellissandi og Rifi á sjómannadaginn afhentu hjónin Guðný Sigfúsdóttir og Grétar Kristjónsson Sjóminjasafninu líkan af áttæringnum Blika til minningar um foreldra Grétars, Kristjón Jónsson og Helgu Elísdóttur á Gilbakka, en hann reri Blikanum síðastur manna. MYNDATEXTI: Guðný og Grétar við minningarsteininn í Tröðinni eftir að hafa gróðursett birkiplönturnar. Grétar heldur á líkaninu af Blikanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar