Fornbílasýning Laugardalshöll

Fornbílasýning Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Aldarafmælis bílsins á Íslandi var minnst í Laugardalshöll um síðustu helgi með stórsýningu Fornbílaklúbbs Íslands. Sýndir voru 65 bílar af árgerðum frá 1914 til 1974 sem skipt var niður í níu flokka eftir aldri auk flokka um vörubíla og sportbíla og gátu gestir gengið um sýningarsvæðið og skoðað þróun bílsins í tímaröð. MYNDATEXTI: Eftirlíking af Thomsensbílnum, fyrsta bílnum sem kom til landsins, hana á Sverrir Arngrímsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar