Fornbílasýning Laugardalshöll
Kaupa Í körfu
Aldarafmælis bílsins á Íslandi var minnst í Laugardalshöll um síðustu helgi með stórsýningu Fornbílaklúbbs Íslands. Sýndir voru 65 bílar af árgerðum frá 1914 til 1974 sem skipt var niður í níu flokka eftir aldri auk flokka um vörubíla og sportbíla og gátu gestir gengið um sýningarsvæðið og skoðað þróun bílsins í tímaröð. MYNDATEXTI: Þennan Buick frá sjötta áratugnum á Jón Hákon Magnússon.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir