Valgeir Guðjónsson

©Sverrir Vilhelmsson

Valgeir Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Söngsýning byggð á Með allt á hreinu í burðarliðnum Á HAUSTMÁNUÐUM stendur til að setja upp heljarinnar söngsýningu í Broadway undir yfirskriftinni Með næstum allt á hreinu. Eins og nafnið gefur til kynna er til staðar skyldleiki við kvikmyndina Með allt á hreinu sem Stuðmenn og Grýlurnar gerðu ódauðlega fyrir rúmum tveimur áratugum. Valgeir Guðjónsson er listrænn stjórnandi verksins og óhætt að segja að hann sé á heimaslóðum þar sem hann á drjúgan hlut í laga- og textasmíðum sem bæði verkin byggja á. MYNDATEXTI: Valgeir Guðjónsson er Með næstum allt á hreinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar