Björn Þorsteinsson

©Sverrir Vilhelmsson

Björn Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Háskóli unga fólksins Björn Þorsteinsson er fæddur árið 1967 í Kaupmannahöfn. Hann lauk BA-námi í heimspeki frá Háskóla Íslands 1993 og hlaut MA-gráðu í heimspeki frá háskólanum í Ottawa í Kanada árið 1997 og leggur nú síðustu hönd á doktorsritgerð frá Universite Paris 8. Björn hefur unnið við bókaútgáfu, þýðingar og greinaskrif og hefur undanfarið starfað sem verkefnisstjóri Háskóla unga fólksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar