Grímsey

Helga Mattína

Grímsey

Kaupa Í körfu

Grímsey | Bjarni Reykjalín Magnússon hreppstjóri í Grímsey kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að bjargeggjatínslu. Nú í vor voru liðin 61 ár síðan hann, þá 13 ára, teymdi hestinn sem dró sigmanninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar