Vor í safnahúsinu

Hafþór Hreiðarsson

Vor í safnahúsinu

Kaupa Í körfu

Húsavík | Fimm myndlistarmenn sem allir eru búsettir í Suður-Þingeyjarsýslu voru með samsýningu um hvítasunnuhelgina í Safnahúsinu á Húsavík. Nefndu þau sýninguna Vor í Safnahúsinu. Fimmmenningarnir sýndu þarna fjölbreytt myndverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar