Breiðablik - Stjarnan 4:1

©Sverrir Vilhelmsson

Breiðablik - Stjarnan 4:1

Kaupa Í körfu

BREIÐABLIK sigraði Stjörnuna, 4:1 á Kópavogsvelli, í 1. deild karla en Pétur Sigurðsson skoraði þrennu fyrir heimamenn. Breiðablik lék vel og sigur liðsins var sanngjarn en Stjörnumenn eiga fyrir höndum erfitt sumar ef þeir leika áfram eins og þeir gerðu í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Pétur Sigurðsson framherji Breiðabliks skoraði þrennu gegn Ólafi Gunnarssyni og félögum hans úr Stjörnunni í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar