Björn Thors

©Sverrir Vilhelmsson

Björn Thors

Kaupa Í körfu

Björn Thors er tilnefndur til Grímuverðlaunanna ÓHÆTT ER að segja að talsvert hafi borið á Birni Thors í íslensku listalífi síðan hann útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands í fyrra. Auk leiklistarinnar hefur hann unnið að kvikmyndagerð og myndbandagerð svo fátt eitt sé nefnt. Á dögunum var Björn tilnefndur til Grímunnar, íslensku leikhúsverðlaunanna, fyrir leik sinn í Græna landinu. MYNDATEXTI: Björn Thors lætur faxið flaksa í Hárinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar