Fiskverkunin Þolinmóður

Alfons Finnsson

Fiskverkunin Þolinmóður

Kaupa Í körfu

"ÞETTA skapar okkur vinnu, en ég held að við verðum ekkert rík á þessu. Það gengur ágætlega að selja en afurðaverðið er fremur lágt," segir Björgvin Lárusson, fiskverkandi í Grundarfirði. Hann rekur fjölskyldufyrirtækið Þolinmóð þar vestra og saltar fisk fyrir Spánverja ásamt eiginkonu sinni og dóttur þeirra. "Við erum að vinna léttsaltaða þorskbita fyrir markaðinn á Spáni MYNDATEXTI: Á lyftaranum Björgvin Lárusson er ánægður með gang mála í fiskinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar