Hestar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hestar

Kaupa Í körfu

HESTAR og folöld nutu í gær veðurblíðunnar í túnfætinum við bæinn Raufarfell við Kaldaklifsá, skammt frá Skógum, en þar var glampandi sólskin líkt og víðast hvar á landinu. Þegar að var gáð mátti sjá á kreiki innan um hestana fjögur tveggja og þriggja vikna folöld sem hvikuðu hvergi frá mæðrum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar