Frá borgarafundi á Djúpavogi
Kaupa Í körfu
Djúpivogur | Það var glatt á hjalla á Hótel Framtíð á Djúpavogi þegar útskriftarárgangur '52 úr Kennaraskóla Íslands hittist og skemmti sér saman. Af rúmlega þrjátíu manns úr árganginum mættu tuttugu. Þau hafa hist nokkuð reglulega undanfarin ár, en þar sem tíminn er tekinn að sækja að þeim með vaxandi þunga mun ráðgert að hittast árlega framvegis. MYNDATEXTI: Glatt yfir gömlum kennurum: Þau útskrifuðust '52 úr Kennaraskólanum og hafa fylgst að gegnum tíðina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir