Vladimir Ashkenazy

Jim Smart

Vladimir Ashkenazy

Kaupa Í körfu

Það er Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem heldur um tónsprotann á lokatónleikum starfsárs hljómsveitarinnar, en þeir fara fram í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. MYNDATEXTI: "Þetta verða skemmtilegir tónleikar fyrir alla, enda er tónlistin aðgengileg, sérstaklega fyrstu tvö verkin. Vorblótið er barbarískt, en það tekur mann slíku hálstaki að maður missir alla stjórn og ég held að allir hafi gaman af því," segir Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem stjórnar sveitinni á lokatónleikum vetrarins í Háskólabíói kl. 19.30 í kvöld. Á tónleikunum verða flutt verkin Pulcinella, Eldfuglinn og Vorblótið eftir rússneska tónskáldið Igor Stravinsky.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar