Holtasóley

Birkir Fanndal Haraldsson

Holtasóley

Kaupa Í körfu

Nú er þetta fagra hvíta blóm farið að skreyta holt og börð í Mývatnssveit svo sem hún á vanda til fyrri part sumars. Holtasóleyjan er vinsæl sennilega vegna þess hversu hógvær hún er og lítt uppáþrengjandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar