Með létta lund - Helgi Seljan, Þorlákur og Árni

Gunnlaugur Árnason

Með létta lund - Helgi Seljan, Þorlákur og Árni

Kaupa Í körfu

Fjórir heiðursmenn óku vestur í Stykkishólm á dögunum til að heilsa upp á íbúa dvalarheimilisins og skemmta þeim hluta úr degi. Ekki áttu þeir í erfiðleikum með það, þótt allir séu þeir komnir á áttræðisaldurinn. Lífsgleðin streymdi frá þeim, þeir sungu, stjórnuðu fjöldasöng, fluttu gamanmál og spiluðu á harmonikku. Þessir frísku menn eru bræðurnir Þorlákur Friðriksson og Helgi Seljan og Árni Norðfjörð sem sést á bak við þá bræður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar