Útsýnisskífa við Borgarvirki í V-Húnavatnssýslu
Kaupa Í körfu
Eigi alls fyrir löngu heimsótti Víkverji Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu og fannst mikið til hans koma....Næsti staður var Borgarvirki sem blasir reyndar við frá Hringveginum en þeim sem ekki þekkja til, eins og Víkverja, dytti vart í hug hvað þarna er um að ræða. Talið er að Borgarvirki hafi verið hlaðið meðan á Heiðarvígum stóð eins og segir frá í samnefndri Íslendingasögu. Gríðarlega gott útsýni er af Borgarvirki til allra átta og eins og veðrið var nú gott þennan dag, var ekki amalegt að virða það fyrir sér. MYNDATEXTI: Útsýnisskífa við Borgarvirki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir