Ólympíumót fatlaðra

Jim Smart

Ólympíumót fatlaðra

Kaupa Í körfu

Aðeins þrír íslenskir keppendur verða á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fer í Aþenu 18. til 28. september. Íslendingar hafa aldrei sent svo fáa keppendur á þetta mót, sem nú er haldið í tólfta sinn. MYNDATEXTI: Jóhann Rúnar Kristjánsson er hér við hlið Phil Cravens, forseta Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra, og í aftari röðinni er frá vinstri Kristín Rós Hákonardóttir, Jón Oddur Halldórsson, Bob Price, forseti Evrópudeildar IPC, og Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar