Hellisheiðarfararnir Arnar og Alexander

Þorkell Þorkelsson

Hellisheiðarfararnir Arnar og Alexander

Kaupa Í körfu

Tveir menn sem hafa verið lamaðir frá fæðingu hyggjast safna áheitum fyrir Barnaspítala Hringsins Arnar Klemensson, 34 ára, og Alexander Harðarson, 18 ára - báðir lamaðir frá fæðingu - áforma að fara yfir Hellisheiði í sumar á hjólastólum og safna með því áheitum til styrktar Barnaspítala Hringsins. MYNDATEXTI: Arnar og Alexander æfa stíft um þessar mundir til að búa sig undir ferðina yfir Hellisheiði sem áætluð er 17. júlí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar