Hellisheiðarfararnir Arnar og Alexander
Kaupa Í körfu
Tveir menn sem hafa verið lamaðir frá fæðingu hyggjast safna áheitum fyrir Barnaspítala Hringsins Arnar Klemensson, 34 ára, og Alexander Harðarson, 18 ára - báðir lamaðir frá fæðingu - áforma að fara yfir Hellisheiði í sumar á hjólastólum og safna með því áheitum til styrktar Barnaspítala Hringsins. MYNDATEXTI: Arnar og Alexander æfa stíft um þessar mundir til að búa sig undir ferðina yfir Hellisheiði sem áætluð er 17. júlí.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir