Uppblásin sundlaug

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Uppblásin sundlaug

Kaupa Í körfu

Með sundlaug á þvottaplanið Börn og fullorðnir á Suðurlandi nýttu veðurblíðuna í gær til "útiverka" og nutu sólarinnar, eins og dæmin sanna. Þessi ungmenni á Hvolsvelli brugðu sér með uppblásna sundlaug á þvottaplanið í bænum til að skola af henni skítinn svo fylla mætti hana að nýju, með vatni úr garðslöngunni heima.....Ungmennin uppátækjasömu eru Hjörvar, Hlíf, Hrafnhildur og Karítas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar