Sniglarnir
Kaupa Í körfu
BIFHJÓLAMENN áttu kyrrðarstund í Kúagerði við Reykjanesbraut í gærkvöldi og minntust bifhjólamanna sem látist hafa í umferðarslysum. Að lokinni minningarstundinni, sem boðað var til í því skyni að "hugleiða lífið og liðna atburði" fóru Sniglanir sem leið lá að Landspítalanum í Fossvogi og heimsóttu félaga sinn, Baldvin Jónsson, en hann slasaðist alvarlega í mótorhjólaslysi 4. maí sl. Baldvin er mjaðmagrindarbrotinn og ökklabrotinn og hefur verið rúmliggjandi í rúman mánuð. Fagnaðarfundirnir fóru fram utan dyra og óku einir 150 sniglar fram hjá sjúkrarúmi Baldvins. "Mér var ýtt út á plan og hér biðu allir eftir mér. Þótt ég eigi nú marga vini bjóst ég alls ekki við þessu," sagði Baldvin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir